fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

KSÍ úthlutaði 30 milljónum – Rúmlega helmingur fór til Egilsstaða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 07:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og sjö umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2024 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir tæplega 1,2 milljarðar króna. Til úthlutunar úr sjóðnum í ár eru 30 milljónir.

Unnið var heildstætt mat á öllum umsóknum og þær metnar með hliðsjón af gildandi skorkorti. Þannig var unninn listi með einkunnagjöf sem er grunnurinn að tillögu til stjórnar KSÍ. Stjórn KSÍ samþykkti tillögu mannvirkjanefndar um eftirtaldar úthlutanir úr sjóðnum:

Félag – Verkefni – Styrkupphæð
Fylkir – Endurbætur á aðstöðu knattspyrnudeildar – kr. 1.470.000
HK – Gervigras í kórnum (endurnýjun) – kr. 1,523,806
Höttur – 1. Fasi Uppsetning viðbygging (fokheld) – kr. 8.700.000
Höttur – 2. Fasi Allur loka frágangur á Viðbyggingu – kr. 6.632.820
ÍR – Gluggi á blaðamannagám við grasvöll ÍR – kr. 430.922
KA – Flóðlýsing við nýjan keppnisvöll – kr. 1.523.806
KA – Gervigras á nýjan keppnisvöll – kr. 1.142.854
Keflavík – Tengja hitakerfi á aðalvelli – kr. 2.927.292
KFR – Vallarklukka/Marktafla – kr. 500.000
Sindri – Vallarklukka á Jökulfellsvöll – kr. 1.000.000
Stjarnan – Vallarklukka Samsungvöllur – kr. 1.000.000
Stjarnan – Öryggisgirðing og hringhlið – kr. 2.005.646
Vestri – Gervigrasvöllur Aðalvöllur – kr. 1.142.854
Heildarupphæð kr. 30.000.000

Vakin er athygli á því að samkvæmt kröfum UEFA (sem fjármagnar sjóðinn) skal KSÍ njóta góðra kjara komi til þess að KSÍ leigi þá aðstöðu sem fjármögnuð er að hluta til með styrk úr sjóðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“