fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Lést á sjúkrahúsi 35 dögum eftir hræðileg bílslys

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Angulo knattspyrnumaður frá Ekvador er látinn, hann lést af sárum sínum 35 dögum eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi.

Angulo lenti í alvarlegu slysi þann 7 október og var strax fluttur á sjúkrahús.

Angulo hafði legið þungt haldinn á sjúkrahúsi í Quito en þar þurfti meðal ananrs að dæla mikið af blóði úr heila til að losa um þrýsting inni í höfði hans af völdum áverka sem hann varð fyrir.

Hann hafði einnig þurft að vera með pumpu á lungunum þar sem þau féllu saman í slysinu, enginn blæðing sást þó þar.

Angulo lést svo í gær af sárum sínum, hann lék með L.D.U. Quito í heimalandinu en hann lék þrjá landsleiki með landsliði Ekvador á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah