fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Lést á sjúkrahúsi 35 dögum eftir hræðileg bílslys

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Angulo knattspyrnumaður frá Ekvador er látinn, hann lést af sárum sínum 35 dögum eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi.

Angulo lenti í alvarlegu slysi þann 7 október og var strax fluttur á sjúkrahús.

Angulo hafði legið þungt haldinn á sjúkrahúsi í Quito en þar þurfti meðal ananrs að dæla mikið af blóði úr heila til að losa um þrýsting inni í höfði hans af völdum áverka sem hann varð fyrir.

Hann hafði einnig þurft að vera með pumpu á lungunum þar sem þau féllu saman í slysinu, enginn blæðing sást þó þar.

Angulo lést svo í gær af sárum sínum, hann lék með L.D.U. Quito í heimalandinu en hann lék þrjá landsleiki með landsliði Ekvador á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni