fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Fréttir

Fluttur á bráðamóttöku eftir líkamsárás

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um meiriháttar líkamsárás í hverfi 108 í Reykjavík í dag. Ein kona var handtekin og vistuð í fangageymslu.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar greinir einnig frá meiriháttar líkamsárás í Kópavogi og var árásarþoli fluttur á bráðamóttöku með sjúkrabíl, en gerandi er ókunnur.

Segir einnig stuttlega frá líkamsárás í miðborginni í dag en það mál var afgreitt á staðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Braut rúðu í lögreglubíl með því að skalla hana

Braut rúðu í lögreglubíl með því að skalla hana
Fréttir
Í gær

Leó páfi tekur fimmtán ára dreng í dýrlingatölu – „Gerið líf ykkar að meistaraverki“

Leó páfi tekur fimmtán ára dreng í dýrlingatölu – „Gerið líf ykkar að meistaraverki“
Fréttir
Í gær

Alvarlegt mótorhjólaslys á Fjallabaksleið

Alvarlegt mótorhjólaslys á Fjallabaksleið