fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Kaupir sér lóð á 3,3 milljarða í Miami – Endar hann í liði með Messi?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasta fjárfesting Neymar hefur orðið til þess að kjaftasagan um hann og Inter Miami fer á frekara flug.

Neymar verður samningslaus næsta sumar hjá Al-Hilal í Sádí Arabíu og er farinn að skoða sína kosti. Ólíklegt er að hann verði áfram.

Neymar hefur lítið spilað í Sádí Arabíu vegna meiðsla en hefur þénað hressilega, hann keypti sér lóð í Miami á 3,3 milljarða íslenskra króna.

Neymar er mikið orðaður við Inter Miami þar sem hann gæti spilað með sínum gamla vini, Lionel Messi.

Neymar er einnig orðaður við Santos í heimalandi sínu en ljóst er að kapinn hefur áhuga á því að búa í Miami.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“