fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Slot viðurkennir að samningamál lykilmanna gætu haft áhrif

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, viðurkennir að hann gæti þurft að takast á við ákveðið vandamál í vetur.

Slot ræddi þarna Mohamed Salah, Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold sem eru að verða samningslausir og eru orðaðir við brottför.

Slot mun treysta á þessa þrjá lykilmenn svo lengi sem þeir standi sig á velli en ef frammistaðan ver versnandi þá gæti sú staða breyst.

,,Samningstaðan gæti orðið að vandamáli ef leikmennirnir spila verri leik en þeir eru að gera í dag,“ sagði Slot.

,,Það er líka ekki gefið að ef þeir spili ekki sinn besta leik að það hafi eitthvað með samningamálin að gera.“

,,Eins og staðan er þá eru allir leikmennirnir á góðum stað, þeir eru að spila mjög, mjög, mjög vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu