fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

60 milljóna evra verðmiðinn mun ekki stöðva Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 18:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðmiði sóknarmannsins Omar Marmoush mun ekki koma í veg fyrir áhuga Liverpool en frá þessu greinir þýska blaðið Bild.

Marmoush er talinn vera efstur á óskalista Liverpool fyrir næsta tímabil en hann er verðmetinn á 60 milljónir evra.

Um er að ræða leikmann Frankfurt í Þýskalandi en hann er samningsbundinn þýska félaginu til 2027.

Liverpool telur að Marmoush sé fullkominn arftaki Mohamed Salah sem gæti verið á förum frá félaginu í sumar.

Marmoush hefur spilað glimrandi vel á tímabilinu en hann hefur skorað 11 mörk og lagt upp önnur sjö í 13 leikjum. Á síðustu leiktíð lék hann 41 leik og skoraði 17 mörk ásamt því að leggja upp sex.

Liverpool hefur ekki áhyggjur af 60 milljóna evra verðmiðanum en Marmoush er 25 ára gamall og er landsliðsmaður Egyptalands líkt og Salah.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslandi brá fyrir í lygilegri upptalningu – Danglaði skaufanum í andlit sofandi vinar

Íslandi brá fyrir í lygilegri upptalningu – Danglaði skaufanum í andlit sofandi vinar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“