fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Pétur Pétursson hættur með Val

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 27. október 2024 15:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Knattspyrnudeildar Vals og Pétur Pétursson aðalþjálfari kvennaliðs Vals hafa komist að samkomulagi um að Pétur hætti þjálfun liðsins.

Pétur hefur unnið fjóra íslandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla síðan hann tók við liðinu árið 2017.

„Pétur hefur náð stórkostlegum árangri með kvennaliðið okkar síðustu sjö ár og skapað margar góðar minningar sem við valsfólk verðum honum ævinlega þakklát fyrir. Pétur hefur átt stórkostlegan feril sem þjálfari sem spannar hátt í þrjátíu ár og við vitum öll hvað hann gerði sem leikmaður. Það er klárt að Pétur er eitt af þessu stóru nöfnum þegar kemur að fótboltanum hér á landi. Hann er nú á leið í verðskuldað frí til Spánar og óska ég honum alls hins besta og hlakka til þess að fá hann í kaffi niður að Hlíðarenda og rífast við hann um fótbolta,“ segir Björn Steinar Jónsson nýkjörinn formaður Vals.

Pétur Pétursson er með einföld skilaboð:

„Takk fyrir mig.“

Ekki liggur fyrir hver mun taka við liðinu af Pétri en ný stjórn vonast til þess að klára þau mál sem allra fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United loksins að losa sig við Sancho

United loksins að losa sig við Sancho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum