fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Alli gefur í skyn að hann sé að snúa aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2024 12:38

Dele Alli / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli hefur gefið í skyn að hann sé að snúa aftur á völlinn eftir að hafa glímt við meiðsli í dágóðan tíma.

Alli var stórkostlegur leikmaður á sínum tíma en hann vakti athygli með Tottenham eftir komu frá MK Dons.

Miðjumaðurinn hefur upplifað erfiða tíma undanfarna mánuði og ár en hann var síðasta á mála hjá Everton.

Alli er enn aðeins 28 ára gamall en hann er fáanlegur á frjálsri sölu og gæti verið að snúa aftur miðað við nýjasta myndband hans á Instagram stories.

Alli sýndi þar sín bestu tilþrif á vellinum í treyju Tottenham og Englands og eru líkur á að hann sé að finna sér nýjan vinnustað.

Alli lék aðeins 13 leiki fyrir Everton á tveimur árum og tókst ekki að skora mark – fyrir það var hann með Tottenham í sjö ár og lék 269 leiki ásamt því að skora 67 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Silva fékk gjöf frá Chelsea

Silva fékk gjöf frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“