fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Ferillinn í vaskinn eftir ölvun á almannafæri: Virtur dómari handtekinn – Reyndu að stela götuskilti

433
Sunnudaginn 27. október 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur dæmt tvo dómara í langt bann en um er að ræða þá Bartosz Frankowski og Tomasz Musial sem koma frá Póllandi.

Frankowski og Musial voru handteknir nokkrum klukkutímum fyrir leik Rangers og Dynamo Kyiv sem fór fram í Lublin í Póllandi þann 6. ágúst.

Frankowski átti að vera einn af yfirdómurum VAR herbergirsins og þá var Musial hans aðstoðarmaður.

Stuttu fyrir verkefnið voru báðir aðilar handteknir fyrir það að reyna að stela götuskilti og var umsvifalaust vikið úr starfi.

Þeir voru báðir undir áhrifum áfengis og mega nú ekki dæma á vegum UEFA þar til 30. júní á næsta ári.

Frankowski var virtur dómari fyrir þetta atvik en hann hefur dæmt á bæði EM 2020 og EM 2024. Hann dæmdi í pólsku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni ásamt aðstoðarmanninum Musial.

Frankowski er fæddur árið 1986 en pólskir fjölmiðlar fjalla um það að hann sé mögulega búinn að dæma sinn síðasta keppnisleik á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Í gær

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar