fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Haaland skorað meira en spilað 143 færri leiki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins sturlað og það kann að hljóma þá hefur Erling Haaland bætt markamet Gabriel Jesus í ensku úrvalsdeildinni.

Jesus hefur skorað 73 mörk á sínum ferli í efstu deild Englands fyrir bæði Manchester City og Liverpool.

Jesus hefur spilað 218 leiki í efstu deild sem er 143 leikjum meira en Haaland hefur spilað fyrir City.

Þrátt fyrir það er Haaland búinn að skora meira en Jesus í efstu deild en hann hefur nú skorað 74 mörk í 73 leikjum.

Haaland komst á blað í gær er City spilaði við Southampton og skoraði eina markið í 1-0 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United