fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Undrabarnið skoraði þrennu á 14 mínútum – Gerði Arsenal risastór mistök?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Arsenal eru að naga sig í handabökin eftir að hafa misst hinn efnilega Chido Obi-Martin í sumar.

Obi-Martin er 16 ára gamall en hann er gríðarlega efnilegur og vakti fyrst athygli með unglingaliðum Arsenal.

Arsenal náði ekki að semja við Obi-Martin um nýjan samning og skrifaði hann undir hjá United í sumar.

Sóknarmaðurinn byrjar svo sannarlega vel en hann skoraði þrennu á 14 mínútum um helgina í leik gegn Nottingham Forest.

Um var að ræða leik með U18 liði United en eftir 14 mínútur var Obi-Martin búinn að skora þrjú mörk.

Þetta var fyrsti leikur Obi-Martin fyrir U18 liðið og má svo sannarlega segja að hann hafi byrjað með látum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Postecoglou með tvö spennandi tilboð á borðinu

Postecoglou með tvö spennandi tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“
433Sport
Í gær

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Í gær

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið