fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Orðinn markahæstur í sögunni hjá þremur liðum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 21:37

Mac Allister með Messi og fleirum góðum á æfingu argentíska landsliðsins. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er orðinn markahæstur hjá þremur liðum en hann er í dag á mála hjá Inter Miami í Bandaríkjunum.

Messi hefur skorað 33 mörk í 36 leikjum fyrir Miami eftir að hafa gert þrennu um helgina.

Það þýðir að Messi er í dag markahæstur í sögu liðsins sem var stofnað árið 2018.

Messi er einnig markahæstur í sögu Barcelona með 672 mörk og þá markahæstur í sögu argentínska landsliðsins með 112.

Litlar líkur eru á að Messi sé að leggja skóna á hilluna í bráð og er búist við að hann ætli að spila á HM 2026 með landsliði sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær