fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Ferguson fékk tiltal frá stjórnarformanninum – Vildi fara annað en beið eftir rétta símtalinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 19:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson hafnaði því að taka við tveimur enskum stórliðum á sínum tíma er hann var við stjórnvölin hjá Aberdeen í Skotlandi.

Ferguson greinir sjálfur frá en hann steig til hliðar árið 1986 og tók þá við Manchester United og náði ótrúlegum árangri.

Önnur lið höfðu samband við Ferguson árin áður en stjórnarformaður Aberdeen, Dick Donald, sannfærði Skotann um að bíða eftir United.

,,Ég hafnaði Arsenal, ég hafnaði Wolves og ég hafnaði Tottenham,“ sagði Ferguson við TNT Sports.

,,Ástæðan var Dick Donald. Ég sagði við hann einn daginn að það væri kannski kominn tími til þess að fara annað.“

,,Hann sagði mér að hætta því tali, að við værum í góðri stöðu hjá Aberdeen og aðeins eitt félag kæmi til greina, Manchester United. Ég varð um kyrrt þar til ég fékk það símtal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Í gær

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“