fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Tilbúinn að taka á sig gífurlega launalækkun til að fá annað tækifæri

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba er tilbúinn að taka á sig gífurlega launalækkun til að spila fyrir Juventus á nýjan leik.

Pogba verður leikfær í mars á næsta ári en hann hefur undanfarið verið í banni eftir að hafa notað ólöglega stera.

Pogba var upprunarlega dæmdur í fjögurra ára bann en það bann var stytt fyrr á árinu og er hann því leikfær 2025.

Talið er að Juventus muni rifta samningi Pogba á næsta ári en hann er sjálfur vongóður um að fá annað tækifæri hjá félaginu.

,,Ég er reiðubúinn í að taka á mig launalækkun til að spila fyrir Juventus aftur. Ég vil snúa aftur,“ sagði Pogba.

,,Thiago Motta þarf að dæma stöðuna sjálfur á því sem hann sér. Það er eðlilegt að það sé slúðrað en ég vil spila og vera sé besti fyrir Juventus og Frakkland.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot