fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Fann að stefna félagsins myndi ekki henta eigin framtíð – Íhugaði um stund að klára ferilinn á staðnum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane hefur útskýrt af hverju hann ákvað að yfirgefa Manchester United í sumar og semja við Como á Ítalíu.

Varane er 31 árs gamall en eftir stutt stopp hjá Como hefur hann lagt skóna á hilluna vegna meiðsla.

Varane vissi sjálfur að tími sinn hjá United væri liðinn en hann fann á sér að félagið væri að horfa í allt aðra átt þegar kom að framtíðinni.

,,Í byrjun síðasta tímabilsins hjá Manchester United þá sagði ég sjálfum mér að ég væri til í að klára ferilinn hér og taka þetta ævintýri aðeins lengra. Það gerðist ekki og mikið átti sér stað í sumar,“ sagði Varane.

,,Ég leitaði að einhverju sérstöku og fann Como. Ég vann enska bikarinn með United og vissi um leið að stefna félagsins myndi ekki henta mér.“

,,Como stóð upp úr og það var vit í að taka það skref á ferlinum. Ég verð alltaf til staðar fyrir þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin