fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Þorsteinn velur áhugaverðan hóp sem fer til Bandaríkjana í tvo leiki – Þrjár koma úr Val en bara ein úr Blikum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 14:25

Glódís Perla Viggósdóttir. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Bandaríkjunum í tveimur vináttuleikjum í október.

Leikirnir fara báðir fram ytra, á Q2 Stadium í Austin, Texas, 24. október kl. 23:30 að íslenskum tíma og á Geodis Park í Nashville, Tennessee, 27. október kl. 21:30 að íslenskum tíma.

Hópurinn

Telma Ívarsdóttir – Breiðablik – 11 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir – Valur – 7 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Inter Milan – 11 leikir

Guðný Árnadóttir – Kristianstads DFF – 32 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir – Bröndby IF – 65 leikir, 1 mark
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 128 leikir, 11 mörk
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 41 leikur, 1 mark
Natasha Moraa Anasi – Valur – 6 leikir, 1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir – Valerenga – 9 leikir
Sandra María Jessen – Þór/KA – 43 leikir, 6 mörk
Berglind Rós Ágústsdóttir – Valur – 12 leikir, 1 mark
Alexandra Jóhannsdóttir – ACF Fiorentina – 47 leikir, 6 mörk
Hildur Antonsdóttir – Madrid CFF – 18 leikir, 2 mörk
Katla Tryggvadóttir – Kristianstads DFF – 1 leikur
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayer 04 Leverkusen – 43 leikir, 9 mörk
Selma Sól Magnúsdóttir – Rosenborg BK Kvinner – 41 leikur, 4 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – FC Twente – 20 leikir, 2 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Bröndby IF – 12 leikir, 1 mark
Sveindís Jane Jónsdóttir – VfL Wolfsburg – 40 leikir, 12 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Kristianstads DFF – 40 leikir, 6 mörk
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir – FC Nordsjælland – 2 leikir
Diljá Ýr Zomers – OH Leuven – 16 leikir, 2 mörk
Bryndís Arna Níelsdóttir – Växjö DFF – 6 leikir, 1 mark

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari