fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Tólfan mætir Wales á fimmtudag – Þekktur landsliðsmaður verður með liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudagskvöldið næsta, þann 10. október, bjóða Þróttarar allar Tólfur og alla stuðningsmenn Wales velkomna á Avis völlinn þar sem fer fram vináttuleikur Tólfunnar og stuðningsmanna velska landsliðsins.

Húsið opnar 20:00 og leikurinn verður flautaður á klukkan 21:00 af engum öðrum en Bestu deildar dómaranum Gunnari Oddi.

Í liði Tólfunnar verður einn vel þekktur fyrrum landsliðsmaður sem við lofum að muni gefa allt sitt í leikinn.

Frítt verður inn á leikinn og við hvetjum allt áhugafólk um lélega knattspyrnu en frábæra stemningu til þess að láta sjá sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“