fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þessir þrír aðilar sagðir koma til greina hjá United ef Ten Hag verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 10:00

Ruben Amorim

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi í dag eru þrír aðilar sem stjórn Manchester United skoðar til að taka við af Erik ten Hag.

Dagar hollenska stjórans í starfi virðast í raun taldir, lætin eru slík að búist er við því að United skipti Ten Hag út.

Í dag telja miðlar á Englandi að þrír komi til greina, það séu Xabi Alonso hjá Bayer Leverkusen.

Kieran McKenna hjá Ipswich og Ruben Amorin hjá Sporting Lisbon eru einnig sagðir á blaði.

Í fréttum kemur einnig fram að United hafi talið í sumar að Thomas Tuchel væri klár í að starfið en svo var ekki.

Eigendur Uniteð skoðuðu þá að reka Ten Hag en fundu ekki mann sem heillaði þá nóg til að taka þá ákvörðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu