fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Þessir þrír aðilar sagðir koma til greina hjá United ef Ten Hag verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 10:00

Ruben Amorim

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi í dag eru þrír aðilar sem stjórn Manchester United skoðar til að taka við af Erik ten Hag.

Dagar hollenska stjórans í starfi virðast í raun taldir, lætin eru slík að búist er við því að United skipti Ten Hag út.

Í dag telja miðlar á Englandi að þrír komi til greina, það séu Xabi Alonso hjá Bayer Leverkusen.

Kieran McKenna hjá Ipswich og Ruben Amorin hjá Sporting Lisbon eru einnig sagðir á blaði.

Í fréttum kemur einnig fram að United hafi talið í sumar að Thomas Tuchel væri klár í að starfið en svo var ekki.

Eigendur Uniteð skoðuðu þá að reka Ten Hag en fundu ekki mann sem heillaði þá nóg til að taka þá ákvörðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið