fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Kennir nýjum leikmanni United um hvernig fór – Fór yfir hvað hann gerir vitlaust

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports segir að Matthijs de Ligt miðvörður liðsins beri stóra ábyrgð á tapinu gegn Tottenham.

Hann fór yfir málið á Sky Sports í gærkvöldi og segir að De Ligt hafi gert sig sekan um stór mistök í fyrsta markinu.

„Ég hef tekið eftir þessu með De Ligt og í raun aðeins fleiri miðverði,“ sagði Carragher.

„Ég skil ekki af hverju hann fyllir ekki í svæðið, ég sé þetta svo mikið. Framherjinn er fyrir aftan hann og De Ligt á ekki að spá í honum, það er Lisandro Martinez sem á að klára það. Ef De Ligt færir sig yfir og lokar svæðinu, þá færir Martinez sig.“

„De Ligt horfir yfir öxlina, hann gleymir því að hann á að fara til hægri og loka svæðinu.“

„Þetta var frábært hlaup hjá Van der Ven en hann sér svæðið sem De Ligt hefði átt að loka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns