fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Nefnir tímapunkt sem United gæti skoðað að reka Ten Hag – Óvænt nafn sagt vera á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeremy Cross ritstjóri íþrótta hjá Daily Star segir að Sir Jim Ratcliffe og hans fólk skoði það alvarlega að reka Erik ten Hag úr starfi.

Líklegast er að Ten Hag yrði þá rekinn eftir leik gegn Aston Villa um næstu helgi.

Þá kemur tveggja vikna frí vegna landsleikja og tímapunkturinn sagður henta vel til að fara í breytingar.

Cross nefnir að Simone Inzahi þjálfari Inter sé einn þeira sem komi til greina sem arftaki Ten Hag.

Stjórn United skoðaði að reka Ten Hag í sumar en fann ekki kost sem félagið taldi betri.

Max Allegri sem er atvinnulaus er einnig nefndur til leiks sem mögulegur kostur fyrir United verði Ten Hag rekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar