fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Al Gharafa staðfestir komu Arons Einars

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 29. september 2024 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Gharafa í Katar hefur staðfest komu Arons Einars Gunnarssonar til félagsins. Það var gert nú rétt í þessu.

433.is sagði fyrst allra frá því í vikunni að Aron hefði samið við félagið.

Al Gharafa er á leið í Meistaradeildina í Asíu þar sem Aron verður löglegur með liðinu, hann verður ekki löglegur í deildinni en gæti orðið það í janúar.

Aron komst í gang eftir meiðsli með Þór í Lengjudeildinni og fékk samning hjá Al Gharafa.

Aron lék áður með Al-Arabi í Katar áður en hann fór til Þórs en er nú mættur aftur til Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvort Liverpool fari að íhuga alvarlega að selja Salah

Veltir því fyrir sér hvort Liverpool fari að íhuga alvarlega að selja Salah
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar