fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Segist hafa þroskast eftir skrefið umdeilda – Gekk lítið upp hjá grönnunum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz segist vera annar maður í dag en hann var hjá Chelsea eftir að félagið seldi hann til Arsenal árið 2023.

Havertz hefur staðið sig með prýði hjá Arsenal eftir komu sumarið 2023 en hann stóðst ekki beint væntingar hjá Chelsea.

Þessi 25 ára gamli leikmaður er á öðrum stað í dag að eigin sögn en hann elskar lífið á Emirates og horfir á það sem sitt heimili.

,,Mér líður mjög, mjög vel. Arsenal er mitt heimili. Ég elska hvern einasta dag hérna,“ sagði Havertz.

,,Það er eðlilegt að fólk efist um þig þegar þú kostar mikið og ert að koma frá grönnum í London. Ég þekki þó mín eigin gæði.“

,,Allir hjá þessu félagi hafa verið til taks fyrir mig og vildu hjálpa og það kom hlutunum af stað. Ég hef þroskast mikið, það gerist þegar hlutirnir eru ekki að ganga upp fyrir þig og þá þroskastu sem manneskja og leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni