fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

KA bikarmeistari í fyrsta sinn: Sigurganga Víkings á enda – Átti fyrra markið að standa?

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 21. september 2024 17:58

Mynd/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA er bikarmeistari í karlaflokki eftir 2-0 sigur á Víkingi R. í úrslitaleik bikarsins á Laugardalsvelli í dag. Líklega átti fyrra markið sem var skorað aldrei að standa.

Leikurinn var jafn stærstan hluta leiksins, bæði lið fengu færi og bæði lið áttu sterkt tilkall til þess að fá vítaspyrnu í leiknum.

Fyrra mark leiksins kom á 37. mínútu en það er á reiki hver skoraði markið en líklega endar það sem sjálfsmark hjá Oliver Ekroth varnarmanni Víkings.

Líklega hefði markið aldrei átt að senda því Ívar Örn Árnason fékk boltann í höndina áður en hann kom honum að marki, Rodri virtist svo snerta boltann áður en Ekroth kom við hann.

Víkingar reyndu eftir þetta að jafna leikinn og fengu nokkur góð færi en það dugði ekki til. Það var svo á 99 mínútu leiksins sem Dagur Ingi Valsson skoraði annað mark leiksins og tryggði sigurinn.

Sögulegur sigur KA sem er bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Með þessu hefur KA tryggt sér sæti í Evrópukeppni á næsta tímabili sem er frábært afrek.

Sigurganga Víkings á Laugardalsvelli er einnig lokið en liðið hafði unnið bikarinn fjögur skipti í röð en nú fer bikarinn norður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Í gær

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“