fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sendi boltann á línuvörðinn í leik í Meistaradeildinni – Ástæðan ansi furðuleg

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasta treyja Manchester City er með einn stóran galla að sögn varnarmannsins Manuel Akanji sem spilaði gegn Inter Milan í vikunni.

City gerði markalaust jafntefli við Inter en lék í svokallaðri ‘Oasis’ treyju í fyrsta sinn – það var vegna 30 ára afmæli hljómsveitarinnar Oasis. Liam og Noel Gallagher eru meðlimir Oasis sem undirbýr endurkomu á næsta ári og eru harðir stuðningsmenn Englandsmeistarana.

Akanji hefur ekki út á mikið að setja en viðurkennir að treyjan hafi verið lík treyju línuvarða leiksins og í eitt skipti gaf hann boltann á dómara frekar en á samherja vegna þess.

,,Ég er hrifinn af treyjunni og ég hafði séð hana áður þegar við fórum í myndatöku fyrir Puma,“ sagði Akanji.

,,Það var þó eitt vandamál sem kom upp, treyjan var lík treyju dómarans á hliðarlínunni. Ég hélt að línuvörðurinn væri Bernardo Silva svo ég gaf á hann!“

,,Fyrir utan það þá er ég hrifinn af treyjunni og það verður gaman að spila í henni aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar