fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Carragher velur besta Liverpool lið sögunnar – Tveir eru hjá félaginu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir núverandi leikmenn Liverpool komast í hóp bestu leikmanna í sögu Liverpool. Þetta er mat Jamie Carragher sérfræðingar Sky Sports og fyrrum leikmanns Liverpool.

Um er að ræða Virgil van Dijk og Mo Salah sem hafa verið í fremstu röð síðustu ár hjá Liverpool.

„Kenny Daglish verður að vera frammi og Ian Rush er með honum fyrir allt sem hann vann. Luis Suarez hefði átt séns ef hann hefði eitthvað unnið,“ sagði Carragher.

Steven Gerrard kemst á miðsvæðið með Graeme Souness og John Barnes er á öðrum kantinum.

Liðið má sjá hér að neðan.

Markvörður: Ray Clemence

Vörn: Phil Neal, Alan Hansen, Virgil van Dijk, Steve Nicol

Miðjumaður: Mo Salah, Graeme Souness, Steven Gerrard, John Barnes

Framherjar: Kenny Dalglish, Ian Rush

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs