fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ummæli Arne Slot fá einhverja stuðningsmenn Liverpool til að efast

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot stjóri Liverpool setti fram ummæli í gær sem hafa fengið nokkra stuðningsmenn Liverpool til að efast um kauða.

Slot tapaði sínum fyrsta leik hjá Liverpool gegn Nottingham Forest um liðna helgi á heimavelli.

Slot fékk gagnrýni á sig eftir leik fyrir það að spila alltaf á sama liðinu en sá hollenski tekur ekki undir það.

„Hjá Feyenoord var ég lítið að breyta liðinu, það er of mikil einföldun að setja eitt tap á það,“ segir Slot og margir leggja orð í belg á samfélagsmiðlum og segja ekki hægt að ræða um Liverpool og Feyenoord á sama tíma.

„Það voru of margir leikmenn í þessum leik sem voru ekki á eðlilegu getustigi.“

„Þetta hafði meira með það að gera að andstæðingurinn gerði okkur erfitt fyrir.“

Það er búist við því að Slot geri þó einhverjar breytingar á byrjunarliði sínu þegar Liverpool mætir AC Milan í Meistaradeildinni í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum