fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Breiðablik spólaði yfir nágrana sína í síðari hálfleik

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 15. september 2024 18:51

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik gekk frá nágrönnum sínum í HK þegar liðin mættust í 22. umferð Bestu deildar karla í kvöld.

HK leiddi í hálfleik 1-2 en Viktor Karl Einarsson kom Blikum yfir áður en Eiður Gauti Sæbjörnsson og Arnþór Ari Atlason komu HK yfir.

Blikar settu svo í fimmta gír í síðari hálfleik þar sem Kristófer Ingi Kristinsson jafnaði áður en Aron Bjarnason skoraði tvö og Höskuldur Gunnlaugsson eitt.

Atli Þór Jónasson lagaði stöðuna fyrir HK í uppbótartíma en lokastaðan 5-3 sigur Blika.

Blikar fara með sigrinum á topp deildarinnar en Víkingur getur tekið toppsætið aftur á morgun með sigri á Fylki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig