fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Segja innrásina í Kúrsk hafa fyllt rússnesku elítuna efasemdum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 11. september 2024 06:30

Úkraínskir hermenn í Kursk búnir að taka rússneska fánann niður. Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar úkraínskar hersveitir réðust inn í Kúrsk-héraðið í Rússlandi í byrjun ágúst, kom það Rússum og raunar heimsbyggðinni algjörlega í opna skjöldu. En innrásin fyllti rússnesku elítuna einnig efasemdum um hvert stefni í tengslum við stríðið.

Þetta kemur fram í grein eftir William Burnes, forstjóra bandarísku leyniþjónustunnar CIA, og Richard Moore, forstjóra bresku leyniþjónustunnar MI6, í Financial Times en greinin var birt á laugardaginn.

Segja þeir að innrásin hafi vakið upp umræður innan rússnesku elítunnar um hvert stefni í stríðinu við Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár