fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Segja innrásina í Kúrsk hafa fyllt rússnesku elítuna efasemdum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 11. september 2024 06:30

Úkraínskir hermenn í Kursk búnir að taka rússneska fánann niður. Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar úkraínskar hersveitir réðust inn í Kúrsk-héraðið í Rússlandi í byrjun ágúst, kom það Rússum og raunar heimsbyggðinni algjörlega í opna skjöldu. En innrásin fyllti rússnesku elítuna einnig efasemdum um hvert stefni í tengslum við stríðið.

Þetta kemur fram í grein eftir William Burnes, forstjóra bandarísku leyniþjónustunnar CIA, og Richard Moore, forstjóra bresku leyniþjónustunnar MI6, í Financial Times en greinin var birt á laugardaginn.

Segja þeir að innrásin hafi vakið upp umræður innan rússnesku elítunnar um hvert stefni í stríðinu við Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag