fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Brjálaðist eftir lokaflautið í leik Frakklands: Stjörnurnar sögðu ekki orð – ,,Ræðum þetta betur á morgun“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Mike Maignan sturlaðist um helgina eftir 3-1 tap Frakklands gegn Ítalíu í Þjóðadeildinni.

Frá þessu greinir L’Equipe í Frakklandi en Maignan stóð á milli stanganna er Frakkar komust 1-0 yfir en enduðu á að tapa 3-1 heima.

Frammistaða Frakklands eftir opnunarmarkið var svo sannarlega slæm en stórstjörnur á borð við Antoine Griezmann og Kylian Mbappe náðu sér ekki á strik.

Maignan var bálreiður eftir lokaflautið og hélt ræðu í búningsklefanum þar sem hann lét stjörnur liðsins heyra það.

Fyrirliðarnir tveir Mbappe og Griezmann höfðu ekkert að segja eftir ræðu Maignan og virtust vita upp á sig sökina.

Eftir leik vildi Maignan ekki staðfesta neitt en hafði þetta að segja:

,,Það sem er sagt í búningsklefanum er okkar á milli. Við vorum að spila gegn stórliði sem varðist sem lið,“ sagði Maignan.

,,Við þurfum að horfa fram veginn. Við getum ekki haldið hreinu í hverjum leik. Við ræðum þetta betur á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Í gær

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“