fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Birti gæsahúðar myndband til að tilkynna nýja YouTube rás – Fetar í fótspor Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham er að feta í fótspor Cristiano Ronaldo og er búinn að búa til sína eigin YouTube rás.

Bellingham greinir sjálfur frá en fyrsti þátturinn af ‘Out of the Floodlights’ verður birtur þann 12. september.

Bellingham fer þar yfir allt sem hefur gengið á bakvið tjöldin en hann gekk í raðir Real Madrid á síðasta ári.

Englendingurinn var stórkostlegur fyrir Real á sínu fyrsta tímabili og er einn besti miðjumaður heims í dag.

Bellingham birti stiklu á Instagram þar sem hann fer aðeins yfir málin og er óhætt að segja að um gæsahúðar myndband sé að ræða.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jude Bellingham (@judebellingham)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina