fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Viðurkennir að eigin félag biðji um of háa upphæð – ,,Auðvitað eru þetta miklir peningar“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokeres, leikmaður Sporting, viðurkennir að kaupákvæðið í hans samningi hjá félaginu sé of hátt.

Gyokeres var orðaður við lið eins og Arsenal og Liverpool í sumar en hann er falur fyrir 100 milljónir evra.

Ensku liðin voru ekki til í að borga þann verðmiða fyrir þennan öfluga framherja sem þekkir til Englands eftir dvöl hjá Coventry.

,,Sporting vildi halda mest öllum byrjunarliðsleikmönnum og héldu okkur fast. Þannig er staðan en ég nýt lífsins hjá félaginu,“ sagði Gyokeres.

,,Auðvitað viltu spila í hæsta gæðaflokki. Kaupákvæðið er líklega aðeins of hátt því að lokum gerðist ekkert í sumar. Auðvitað eru þetta miklir peningar.“

,,Við sjáum hvað gerist í næsta glugganum, ég get hins vegar ekki kvartað yfir neinu hj´á Sporting og það er ekkert vesen fyrir mig að vera um kyrrt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal