fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Handtekinn vegna stórfelldrar líkamsárásar

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 07:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók einstakling í gærkvöldi eða í nótt vegna rannsóknar á stórfelldri líkamsárás. Þá voru þrír vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar á ráni í öðru aðskildu máli.

Ekki koma nánari upplýsingar fram um málin í skeyti lögreglu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar.

Þá var maður vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar á sölu fíkniefna. Maðurinn var ekki með skilríki á sér og því ekki vitað með vissu hver hann er.

Lögregla stöðvaði svo ökumann eftir að hann mældist á 171 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund. Hann var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllileg aðkoma í Súlunesi – Margrét undraðist að hún væri handtekin en ekki foreldrarnir

Hryllileg aðkoma í Súlunesi – Margrét undraðist að hún væri handtekin en ekki foreldrarnir
Fréttir
Í gær

Hvetur foreldra til að huga að þessu – „Óbærileg fyrir börn og ungmenni sem finna sig iðulega með öllu vanmáttug í þessum aðstæðum”

Hvetur foreldra til að huga að þessu – „Óbærileg fyrir börn og ungmenni sem finna sig iðulega með öllu vanmáttug í þessum aðstæðum”