fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Ragnar Þór hugar að mótmælaaðgerðum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 26. ágúst 2024 16:35

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR greinir frá því á Facebook-síðu sinni að hann vilji kanna hug almennings til þess að gripið verði til mótmælaaðgerða vegna ástands efnahagsmála:

„Óformleg könnun. Ég hef skynjað sívaxandi reiði meðal almennings um stöðu efnahagsmála og ábyrgð ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans í þeim efnum. Ég hef í huga að boða aðgerðir/mótmæli og vil kanna hvort sú tilfinning sé rétt, að við séum búinn að fá nóg af þessu ástandi, og ætlum að láta í okkur heyra? Like og deiling ef þú ert á sömu skoðun.“

Þegar þessi orð eru rituð hafa 170 sett Like við færsluna og 78 deilt henni. Jafn framt hafa 4 tjáð sig í athugasemdum við færsluna þar sem viðkomandi taka heilshugar undir að þörf sé á mótmælum og sá harðorðasti vill einfaldlega byltingu.

Hvort Ragnari Þór þyki þetta nógu skýr merki um vilja almennings til mótmæla verður hins vegar að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
Fréttir
Í gær

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“
Fréttir
Í gær

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“
Fréttir
Í gær

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Í gær

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni
Fréttir
Í gær

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið