fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Fókus

Nýtt hlutverk Jóa Fel

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 16:14

Jóhannes Felixson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakarameistarinn Jóhannes Felixson, Jói Fel, er orðinn afi. 

Dóttir Jóhannesar, Rebekka Rún, og sambýlismaður hennar, Ásgeir Kári Ásgeirsson eignuðust sitt fyrsta barn, dóttur, 17. ágúst síðastliðinn.

Hvað er betra enn að eldast og fá fyrsta afabarnið í fangið. Ótrúlegt hvað svo lítið yndi getur vökvað mann um augun og glatt mann mikið. Það sem ég og Eva mín eigum eftir að dekra við þessa í Hveragerði næstu árin,“ segir Jói í færslu á samfélagsmiðlum alsæll með nýja hlutverkið, afahlutverkið.

AFI❤️ Og svo varð maður alltíeinu afi. Þvílík gleði og ást að fá að halda á afa stelpunni minni. Fædd 17 ágúst.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jóhannes Felixson (@joifel)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“
Fókus
Fyrir 1 viku

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“