fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Kemur félaginu sínu til varnar – Segir að öll ensk lið séu að glíma við sama vandamál

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, segir að það sé ekki vilji Chelsea að selja leikmenn sem hafa leikið fyrir félagið allan sinn feril.

Maresca kennir reglum ensku úrvalsdeildarinnar um en leikmenn eins og Conor Gallagher og Trevoh Chalobah eru líklega á förum frá þeim bláklæddu í sumar.

Fjárlög á Englandi eru að neyða stórlið í efstu deild til að losa sig við leikmenn og segir Maresca að félagið þurfi að selja ákveðna leikmenn til að standast þau lög.

,,Þetta er ekki vandamál Chelsea, þetta eru reglurnar,“ sagði Maresca í samtali við blaðamenn.

,,Ég held að það sé ekki ætlun félagsins að selja leikmenn úr akademíunni en reglurnar neyðir lið til þess.“

,,Þetta tengist ekki bara okkur heldur öllum liðum í ensku úrvalsdeildinni, það er mjög leiðinlegt því leikmenn eins og Francesco Totti, hann var hjá Roma í 20 ár. Við elskum það í fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær