fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Kamala Harris býður sig fram til forseta

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. júlí 2024 08:00

Kamala Harris vill gjarnan að fleiri kjósendur skrái sig sem Demókrata.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kamala Harris, vara­for­seti Banda­ríkj­anna, tilkynnti framboð sitt til for­seta í gær.

Joe Biden Banda­ríkja­for­seti birti í gær yfirlýsingu á X um að hann drægi fram­boð sitt til áframhaldandi setu í embætti til baka. Lýsti hann í annarri yfirlýsingu yfir stuðningi sínum við Harris í framboð.

„Fyrir hönd bandarísku þjóðarinnar þakka ég Joe Biden fyrir ótrúlega forystu hans sem forseti Bandaríkjanna og fyrir áratuga þjónustu hans við landið okkar. Það er mér heiður að hljóta stuðning forsetans og ætlun mín er að vinna mér inn og hljóta þessa tilnefningu,“ seg­ir Harris.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Elmar fékk þungan dóm
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ruddust inn á heimili með skotvopn og höfðu á brott með sér sjónvarp, stól, fatnað, skó og hálsmen

Ruddust inn á heimili með skotvopn og höfðu á brott með sér sjónvarp, stól, fatnað, skó og hálsmen
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar