fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fréttir

Joe Biden greindur með COVID-19

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 07:30

Hlaupatúrar öryggisvarða Joe Biden komu upp um dvalarstað hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Biden Bandaríkjaforseti er í einangrun á heimili sínu með COVID-19. Hvíta húsið segir forsetann vera með væg einkenni og hann vera fullbólusettan.

Í frétt CNN er greint frá því að Biden hafi greinst eftir að hann kom fram í ferðalagi hans til Las Vegs.

„Mér líður vel,“ sagði Biden við blaðamenn og rétti upp þumal áður en hann steig upp í flugvél Air Force One og flaug til heimilis síns í Delaware.

COVID-tilfellum hefur fjölgað í Bandaríkjunum undanfarið, sem og hér á landi, en í gær tók grímuskylda og fleiri aðgerðir gildi á Landspítalanum.

Sjá einnig: Hröð útbreiðsla Covid veldur Landspítalanum vandræðum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gosmóða frá eldgosinu nálgast höfuðborgarsvæðið – Getur valdið sleni og höfuðverk

Gosmóða frá eldgosinu nálgast höfuðborgarsvæðið – Getur valdið sleni og höfuðverk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Trump greindur með bláæðabilun

Trump greindur með bláæðabilun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi