fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Íhugar að hætta aðeins 28 ára gamall eftir svekkjandi EM

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kingsley Coman er að íhuga það að hætta að spila með franska landsliðinu aðeins 28 ára gamall.

Frá þessu greinir L’Equipe í Frakklandi en Coman kom lítið við sögu á EM sem fór fram í Þýskalandi í sumar.

Frakkar eru úr leik eftir tap gegn Spánverjum í undanúrslitum sem munu leika við England á sunnudaginn.

Coman fékk ekki að taka þátt í þeirri viðureign og spilaði aðeins 15 mínútur gegn Hollendingum í riðlakeppninni.

Vængmaðurinn á að baki 57 landsleiki fyrir þjóð sína og er ekki vongóður um að fá fleiri mínútur á HM 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar