fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Wan-Bissaka á óskalista West Ham í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að Manchester United selji Aaron Wan-Bissaka en hann á minna en tólf mánuði eftir af samningi sínum.

Þannig segir enska blaðið Metro að West Ham hafi áhuga á að kaupa hann í sumar.

Wan-Bissaka spilaði mikið á síðustu leiktíð vegna meiðsla en United telur sig geta fengið nokkra fjármuni fyrir hann í sumar.

Wan-Bissaka er 26 ára gamall en hann kom til United frá Crystal Palace þegar Ole Gunnar Solskjær var stjóri liðsins.

Bissaka er öflugur varnarmaður en hann hefur átt í vandræðum sóknarlega sem er eitthvað sem pirrar Erik ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur