fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Aron Einar útilokar ekki að mæta í íslenska boltann í júlí

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 13:30

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins útilokar það ekki að koma heim í sumar og ganga til liðs við Þór.

Aron Einar var að klára fimm ára samning hjá Al-Arabi í Katar og verður ekki áfram þar.

Hann segir það þó í forgangi að vera áfram í Katar og vonast eftir því að fá eins árs samning hjá öðru liði þar í landi.

Við værum til í að vera eitt ár í viðbót í Katar, spila eitt ár í viðbót,“ segir Aron Einar í hlaðvarpsþættinum Draumaliðið.

Aron hefur lofað því að ljúka ferlinum á heimaslóðum á Akureyri. „Koma svo heim og klára ferilinn með Þór. Ef það gerist í sumar að ég fari í Þór, þá er það bara þannig. Ég er 35 ára og er ekki að stressa mig mig mikið á þessu í dag,“ sagði Aron Einar í skemmtilegu spjalli.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern