fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Aron Einar útilokar ekki að mæta í íslenska boltann í júlí

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 13:30

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins útilokar það ekki að koma heim í sumar og ganga til liðs við Þór.

Aron Einar var að klára fimm ára samning hjá Al-Arabi í Katar og verður ekki áfram þar.

Hann segir það þó í forgangi að vera áfram í Katar og vonast eftir því að fá eins árs samning hjá öðru liði þar í landi.

Við værum til í að vera eitt ár í viðbót í Katar, spila eitt ár í viðbót,“ segir Aron Einar í hlaðvarpsþættinum Draumaliðið.

Aron hefur lofað því að ljúka ferlinum á heimaslóðum á Akureyri. „Koma svo heim og klára ferilinn með Þór. Ef það gerist í sumar að ég fari í Þór, þá er það bara þannig. Ég er 35 ára og er ekki að stressa mig mig mikið á þessu í dag,“ sagði Aron Einar í skemmtilegu spjalli.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði