fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Real Madrid staðfestir komu Kylian Mbappe

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júní 2024 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur staðfest komu Kylian Mbappe til félagsins en hann kemur frítt frá PSG til spænsku meistarana.

Real Madrid vann Meistaradeild Evrópu á laugardag og strax eftir fögnuðinn tilkynnir félagið um Mbappe.

Mbappe er einn besti leikmaður í heimi og ljóst að koma hans styrkir lið Real Madrid verulega.

Draumur Mbappe hefur lengi verið að spila fyrir Real Madrid og var hann nálægt því að fara til félagsins fyrir tveimur árum.

Þá ákvað hann að gera nýjan samning við PSG en vildi nú færa sig yfir til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Laugardalsvöllur lítur glæsilega út – Myndband

Laugardalsvöllur lítur glæsilega út – Myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Í gær

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Í gær

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Í gær

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar