fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Verður staðfestur hjá Chelsea á morgun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca verður staðfestur sem nýr þjálfari Chelsea á morgun en þetta fullyrðir blaðamaðurinn Fabrizio Romano.

Maresca hefur lengi verið orðaður við Chelsea en hann gerði flotta hluti með Leicester í næst efstu deild.

Maresca gerir fimm ára samning við Chelsea en hann skrifar undir til ársins 2029.

Romano segir að Chelsea muni staðfesta komu Maresca á morgun en hann tekur við af Maurizio Pochettino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham