fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
Fréttir

Rússar framleiða fallbyssuskot þrisvar sinnum hraðar en Vesturlönd

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. maí 2024 06:30

Rússnesk fallbyssa í ljósum logum. Mynd:Úkraínski herinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hvert sinn sem úkraínskir hermenn skjóta einu fallbyssuskoti að rússneskum hermönnum, svara þeir með að skjóta fimm skotum.

Þetta kemur fram í umfjöllun Sky News um stríðið en fréttamaður stöðvarinnar ræddi við úkraínska hermenn í fremstu víglínu.

Úttekt sem ráðgjafafyrirtækið Bain & Company gerði styður þetta því hún sýnir að Rússar framleiða fallbyssuskot þrisvar sinnum hraðar en vestræn bandalagsríki Úkraínu til samans. Þess utan er kostnaður Rússa við framleiðsluna mun lægri en hjá Vesturlöndum en hvert skot kostar þá aðeins fjórðung af því sem kostar að framleiða það á Vesturlöndum.

Reiknað er með að Rússar framleiði 4,5 milljónir fallbyssukúlur á árinu en Evrópuríki og Bandaríkin aðeins 1,3 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar óttast að lýðræðið sé að hverfa – „Höfum við misst stjórnina?“

Einar óttast að lýðræðið sé að hverfa – „Höfum við misst stjórnina?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árásarmaður Rushdie fær þungan dóm

Árásarmaður Rushdie fær þungan dóm
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skrímslið Brynjar Joensen enn einu sinni fyrir dóm – Sakfelldur fyrir brot gegn 15 stúlkum undir lögaldri

Skrímslið Brynjar Joensen enn einu sinni fyrir dóm – Sakfelldur fyrir brot gegn 15 stúlkum undir lögaldri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ef það hefði farið mikið hærra væri ég ekki endilega hér. Á hverjum degi þakka ég fyrir að vera á lífi“

„Ef það hefði farið mikið hærra væri ég ekki endilega hér. Á hverjum degi þakka ég fyrir að vera á lífi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Angjelin er í opnu fangelsi og mun aðeins afplána helming dómsins

Angjelin er í opnu fangelsi og mun aðeins afplána helming dómsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ása er stolt af því að vera þingkona: „Það er þó eitt við þetta starf sem ég er enn að reyna að skilja“

Ása er stolt af því að vera þingkona: „Það er þó eitt við þetta starf sem ég er enn að reyna að skilja“