fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Markahæsti maðurinn fáanlegur fyrir 40 milljónir – Skoraði eitt mark í Danmörku

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. maí 2024 07:00

Artem Dovbyk. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumaðurinn Artem Dovbyk er markahæsti leikmaður La Liga á tímabilinu en hann er á mála hjá Girona á Spáni.

Það vekur heldur mikla athygli en Dovbk skoraði alls 24 mörk fyrir Girona sem hafnaði í þriðja sæti deildarinnar.

Dovbyk var á undan Alexander Sorloth sem skoraði 23 mörk fyrir Villarreal og átti sjálfur gott tímabil.

Markavélin Robert Lewandowski var í þriðja sæti með 19 mörk og þar er einnig Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid.

Athygli vekur að Dovbyk er fáanlegur fyrir 40 milljónir evra í sumar en hann er með kaupákvæði í samningi sínum hjá Girona.

Dovbyk er 26 ára gamall og lék eitt sinn fyrir Midtjylland í Danmörku og skoraði þar eitt mark í 18 leikjum 2018-2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu