fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

„Þú fékkst bara starfið af því að þú ert með stór brjóst“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diletta Leotta sjónvarpskona á Ítalíu og unnusta Loris Karius segir að hún hafi átt erfitt með að taka ljótum athugasemdum.

Leotta er 32 ára gömul og er afar vinsæl í starfi á Ítalíu en Karius er markvörður Newcastle en hann var áður hjá Liverpool.

„Það versta sem ég hef heyrt var þegar einn sagði við mig að ég væri bara með þetta starf af því að ég væri með stór brjóst,“ segir Leotta.

„Félagi minn hjá Sky Sports lét mig vita af því að það væri mikið talað um mig.“

Karius og frú.

„Ég var bara að byrja og var tvítug, þetta sveið svakalega. Ég fór heim á hverju kvöldi og grét, þetta bjó til ljónið í mér. Ég lærði mikið.“

Leotta og Karius byrjuðu saman árið 2022 og eignuðust sitt fyrsta barn árið 2023 og trúlofuðu sig á þessu ári.

„Ég náði mér í gráðu sem lögfræðingur svo enginn gæti talað svona um mig aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð