fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

75 ára en getur ekki sagt skilið við boltann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2024 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock er hættur þjálfun en hann greindi sjálfur frá því fyrr á árinu eftir stutt stopp hjá Aberdeen í Skotlandi.

Um er að ræða gríðarlega reynslumikinn og þekktan stjóra sem hefur margoft sést í ensku úrvalsdeildinni.

Warnock er þó ekki hættur öllu því sem tengist fótbolta en hann er að gera samning við lið Torquay í ensku utandeildinni.

Warnock mun starfa á bakvið tjöldin hjá Torquay sem leikur í sjöttu efstu deild Englands en eignaðist nýlega nýja eigendur.

Þetta kemur í raun mörgum á óvart en Warnock er 75 ára gamall en virðist vera hvergi nærri hættur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórtíðindi frá Manchester

Stórtíðindi frá Manchester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Í gær

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur