fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

2.deild: Gary Martin kom til bjargar

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 17:24

Gary Martin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KFA 2 – 2 Víkingur Ó.
1-0 Marteinn Már Sverrisson
2-0 Eggert Gunnþór Jónsson
2-1 Luke Williams
2-2 Gary Martin

Gary Martin reyndist hetja Víkings Ólafsvíkur í dag er liðið spilaði við KFA á útivelli í 2.deild karla.

Leikið var í Fjarðabyggðarhöllinni en KFA komst í 2-0 og var Eggert Gunnþór Jónsson á meðal markaskorara.

Gary skrifaði undir hjá Víkingum fyrir tímabilið og tryggði liðinu stig er sjö mínútur voru eftir.

Luke Williams hafði minnkað muninn fyrir gestina sem misstu seinna mann af velli á 90. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær