fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sturluð staðreynd um nýjustu hetjuna á Englandi: Á hlut í svakalegri eign – Sjáðu myndirnar

433
Fimmtudaginn 9. maí 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir ef einhverjir sem vita það að hetjan í Ipswich, Kieran McKenna, á hlut í stórglæsilegu hóteli á Norður-Írlandi.

Um er að ræða mann sem hefur gert frábæra hluti sem knattspyrnustjóri og hefur tekist að koma Ipswich upp um tvær deildir á tveimur árum.

Ipswich tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni fyrir aðeins nokkrum dögum og mun leika þar í fyrsta sinn í mjög langan tíma.

McKenna kemur úr forríkri fjölskyldu en foreldrar hans eiga hótelið Manor House í Enniskillen á Norður Írlandi.

Margir stuðningsmenn Ipswich gerðu sér leið þangað eftir að liðið hafði tryggt sér sæti í efstu deild og fengu allir að launum frían drykk í boði hússins.

Foreldrar Kieran, Mary og Liam, eignuðust hótelið árið 1989 en þar má finna alls 80 herbergi.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans