fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Albert svarar spurningum um sjálfan sig – „Það gerir mig feitan en hann er góður“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. maí 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson er orðin algjör stórstjarna á Ítalíu, frammistaða hans með Genoa í Seríu A á þessu tímabili hefur vakið verðskuldaða athygli.

Albert hefur raðað inn mörkum fyrir Genoa og það er nánast öruggt að stórlið á Ítalíu eða á Englandi muni kaupa Albert í sumar.

Albert fór í viðtal á dögunum þar sem hann svarar þeim spurningum sem koma oftast upp á Google þegar fólk leitar uppi nafni hans.

Eitt af því sem er spurt er um hvort Albert borði ítalskan mat.

„Bara ítalskan mat, ég elska hann. Það gerir mig feitan en hann er góður. Carbonara er í uppáhaldi,“ segir Albert en innslagið er hér að neðan.

Hér má sjá innslagið í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag