fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. maí 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofutölvan hefur stokkað spilin eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og eins og í síðustu viku er Manchester City áfram spáð titlinum.

City og Arsenal eru í baráttu um titilinn en bæði lið unnu þæglilega sigra um helgina. Skytturnar eru á toppnum með stigi meira en City, sem á þó leik til góða.

Ofurtölvan spáir því að Arsenal fái fjögur stig úr þeim tveimur leikjum sem liðið á eftir en að City fái sex stig úr þremur leikjum sínum.

City vinnur samkvæmt þessu ensku úrvalsdeildina fjórða árið röð og nú á einu stigi.

Spá Ofurtölvunnar í heild er hér að neðan.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir