fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. maí 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofutölvan hefur stokkað spilin eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og eins og í síðustu viku er Manchester City áfram spáð titlinum.

City og Arsenal eru í baráttu um titilinn en bæði lið unnu þæglilega sigra um helgina. Skytturnar eru á toppnum með stigi meira en City, sem á þó leik til góða.

Ofurtölvan spáir því að Arsenal fái fjögur stig úr þeim tveimur leikjum sem liðið á eftir en að City fái sex stig úr þremur leikjum sínum.

City vinnur samkvæmt þessu ensku úrvalsdeildina fjórða árið röð og nú á einu stigi.

Spá Ofurtölvunnar í heild er hér að neðan.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“